Fréttir og tilkynningar: október 2016

Fyrirsagnalisti

25. okt. 2016 : Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá sveitarfélögum

kosning

Á undanförnum áratugum hefur kosningaþátttaka í kosningum á Íslandi farið minnkandi, og þá sérstaklega í sveitarstjórnarkosningum.  Á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa farið fram umræður um hvernig hægt sé að bregðast við þessari þróun og snúa henni við. M.a. hefur verið horft til annarra norrænna ríkja en þar hefur kosningaþátttaka einnig breyst til hins verra. Þar hafa verið gerðar tilraunir með aukið aðgengi að utankjörfundaratkvæðagreiðslu með ýmsum hætti. Þær tilraunir eru sagðar hafa aukið kosningaþátttöku merkjanlega.

Nánar...

05. okt. 2016 : Ungt fólk ræddi við ráðamenn

Dagana 28. og 29. september  stóð Ungmennaráð Árborgar fyrir ráðstefnu meðal ungs fólks þar sem öllum ungmennaráðum og sveitarstjórnum á Suðurlandi var boðið að taka þátt.

Nánar...