Fréttir og tilkynningar: júlí 2015

Fyrirsagnalisti

17. júl. 2015 : Aðgerðir til að auka lýðræðislega þátttöku

Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins vinnur að því að auka sjálfsstjórn og lýðræði í evrópskum sveitarfélögum.  Það stendur árlega fyrir átaki sem felst í því að hvetja sveitarfélög til að skipuleggja sérstakar aðgerðir í eina viku í október til að vekja athygli á lýðræðislegu hlutverki sveitarfélaga og mikilvægi lýðræðislegrar þátttöku íbúa. 

Nánar...