Fréttir og tilkynningar: desember 2012

Fyrirsagnalisti

28. des. 2012 : Ný upplýsingalög taka gildi

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640
Ný upplýsingalög

voru meðal þingmála sem hlutu afgreiðslu fyrir jólahlé Alþingis. Frumvarpið hafði lengi verið til meðferðar enda fólust í því ýmis nýmæli sem skiptar skoðanir voru um, þótt almennt væri talið að endurskoðun laganna væri tímabær m.a. með tilliti til tækniþróunar.

Nánar...