Fréttir og tilkynningar: janúar 2012

Fyrirsagnalisti

20. jan. 2012 : Akureyrarkaupstaður með besta sveitarfélagavefinn 2011

Hugmyndir

Niðurstöður úttektar á opinberum vefjum voru kynntar á fundi í vikunni undir yfirskriftinni: Hvað er spunnið í opinbera vefi 2011? Jafnframt var í fyrsta sinn veitt viðurkenning fyrir bestu vefina. Hlaut vefur Akureyrarbæjar viðurkenninguna besti sveitarfélagavefurinn 2011 og vefur Tryggingastofnunar viðurkenninguna besti ríkisvefurinn 2011.

Nánar...

16. jan. 2012 : Hvað er spunnið í opinbera vefi?

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Niðurstöður 4. úttektar á vefjum ríkisstofnana og sveitarfélaga verðar kynntar og viðurkenningar veittar á hádegisverðafundi á Grand Hótel Reykjavík, 18. janúar, frá kl. 12-14.

Nánar...