Fréttir og tilkynningar: september 2011

Fyrirsagnalisti

13. sep. 2011 : Sveitarfélög útrými kynbundnum launamun

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga sem haldinn var í Kópavogi um helgina brýnir fyrir sveitarfélögum landsins að vinna markvisst að því að útrýma kynbundnum launamun.

Nánar...

01. sep. 2011 : Námskeið um kynjasamþættingu

Jöfnum leikinn

Jafnréttisstofa býður upp á opin námskeið um kynjasamþættingu í Reykjavík og á Akureyri í september. Á námskeiðunum verður fjallað um stöðu jafnréttismála á Íslandi, í hverju kynjasamþætting felst, hvers vegna við þurfum á skipulögðu jafnréttisstarfi að halda ofl.

Nánar...