Fréttir og tilkynningar: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

08. apr. 2011 : Þing ungmennaráða

Ungmennathing

Þing ungmennaráða verður haldið í Iðnó, Vonarstræti 3 í Reykjavík þann 16. apríl nk. Það eru UNICEF á Íslandi, umboðsmaður barna og Reykjavíkurborg sem standa að þinginu, sem verður undir yfirskriftinni Stjórnlög unga fólksins. Þátttakendur á þinginu koma allsstaðar að af landinu og munu þar móta tillögur og láta í ljós álit sitt á ýmsum málum tengdum stjórnarskrá Íslands.

Nánar...