Fréttir og tilkynningar: febrúar 2011

Fyrirsagnalisti

21. feb. 2011 : Málþing um samfélagstúlkun fyrir innflytjendur

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640
Innflytjendaráð, sem

hefur það meginverkefni að fjalla um helstu atriði er snerta aðlögun útlendinga að íslensku samfélagi, efnir til málþings um samfélagstúlkun fyrir innflytjendur. Á málþinginu verður fjallað um réttindi innflytjenda til túlkaþjónustu og fræðslu og menntun fyrir samfélagstúlka og það fagfólk sem vinnur með þeim.

Nánar...