Félagar í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og félagar í Félagi íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) hafa nú samþykkt nýjan kjarasamning sem var undirritaður við Samband íslenskra sveitarfélaga fimmtudagskvöldið 14. desember sl.
Atkvæðagreiðsla innan FT:
Á kjörskrá voru 480
Atkvæði greiddu 236 eða 49,17%
Já sögðu 214 eða 90,68%
Nei sögðu 15 eða 6,36%
Auðir voru 7 eða 2,97%
Atkvæðagreiðsla innan FÍH:
Á kjörskrá voru 409
Atkvæði greiddu 134 eða 32,76%
Já sögðu 129 eða 96,27%
Nei sögðu 5 eða 3,73%