Bóndadagur og konudagur fóru vikuvillt

Komið hefur í ljós, að bóndadagur og konudagur fóru því miður vikuvilt í skóladagatali næsta skólaárs, 2019-2020. Þeir skólar sem hafa þegar sótt dagatalið eru því beðnir um að skipta því út fyrir nýtt og uppfært skjal. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Komið hefur í ljós, að bóndadagur og konudagur fóru því miður vikuvillt í skóladagatali næsta skólaárs, 2019-2020. Þeir skólar sem hafa þegar sótt dagatalið eru því beðnir um að skipta því út fyrir nýtt og uppfært skjal. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Hið rétta er að á næsta ári ber bóndadag upp 25. janúar og konudag þann 24. febrúar. Í upphaflega skóladagatalinu voru þessir dagar sagðir viku fyrr á ferðinni.

Skóladagatalið er gefið út Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla.