Veitur og Reykjavíkurborg hafa útbúið leiðbeinandi rit um innleiðingu og hönnun blágrænna ofanvatnslausna.
Öllum sveitarfélögum er frjálst að nýta þessar leiðbeiningar hafi þau hug á að ráðast í umbætur á þessu sviði og geta þannig sparað sér töluverða vinnu og kostnað. Auk þess hefur verið unnin greinargerð um landupplýsingar um blágrænar eignir hjá Veitum.
Leiðbeinandi rit um innleiðingu og hönnun blágrænna ofanvatnslausna.