Ársfundur Byggðastofnunar

Yfirskrift fundarins í ár er Byggðarannsóknir: Blómlegar byggðir í krafti þekkingar.

Ársfundur Byggðastofnunar 2023 verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl á Fosshótel Húsavík.

https://www.byggdastofnun.is/is/frettir/category/1/arsfundur-byggdastofnunar-27-april