Ársfundur Byggðastofnunar 2021

Ársfundur Byggðastofnunar verður sendur út frá Sauðárkróki fimmtudaginn 6. maí kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og gert er ráð fyrir að honum ljúki um kl. 15:00.

Dagskrá fundarins

 • Ávarp formanns stjórnar Byggðastofnunar
  Magnús B. Jónsson
 • Ávarp ráðherra
  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 • Starfsemi Byggðastofnunar
  Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri
 • Helstu áherslur við endurskoðun byggðaáætlunar
  Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur samgöngu- og  sveitarstjórnarráðuneytinu
 • Byggðafesta og búsetufyrirætlanir á Íslandi
  Sigríður Elín Þórðardóttir, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar
 • Útlánastarfsemi Byggðastofnunar, þróun og árangur síðustu ára
  Arnar Már Elíasson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar
 • Notkun gagnagrunns og mælaborða um byggðatengdar upplýsingar
  Þorkell Stefánsson, sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar

Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, er fulltrúi sambandsins í stjórn Byggðastofnunar.