Fréttir og tilkynningar: janúar 2013

Fyrirsagnalisti

03. jan. 2013 : Landsskipulags-stefna 2013-2024

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Í samræmi við 6. mgr. 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 auglýsti Skipulagsstofnun  tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu 24. september 2012 og var frestur til að skila athugasemdum til 20. nóvember 2012.

Nánar...