Fréttir og tilkynningar: 2016 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

09. des. 2016 : Umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 hafið

Fjarskiptasjóður auglýsir nú umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Verkefnið hófst formlega síðastliðið vor með 450 milljón króna styrkveitingu fjarskiptasjóðs til 14 sveitarfélaga sem hlutskörpust urðu í samkeppni um þann styrk. Önnur fjármögnun kemur frá þeim sem tengjast, sveitarfélögunum sjálfum og fjarskiptafyrirtækjum eftir atvikum.

Nánar...

06. des. 2016 : Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2017-2018

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2017-2018 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 144 fullgildar umsóknir.

Nánar...

05. des. 2016 : Umsögn um frumvarp um bílastæðagjöld utan þéttbýlis

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur veitt umsögn um frumvarp um breytingu á umferðarlögum , sem innanríkisráðherra hyggst leggja fram á Alþingi. 

Nánar...

05. des. 2016 : Spilling og bætt siðferði

Ályktun Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins á haustþingi 2016 um aðgerðir til að berjast gegn spillingu og stuðla að bættu siðferði í sveitarfélögum og á svæðum.

Nánar...

05. des. 2016 : Barátta gegn öfgahyggju

Ályktun Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins á haustþingi 2016 um aðgerðir til að berjast gegn öfgahyggju meðal íbúa og stuðningsvefsíða fyrir sveitarfélög.

Nánar...

05. des. 2016 : Dyrfjöll - Stórurð, gönguparadís fékk umhverfisverðlaun Ferðamálastofu

Á ferðamálaþingi, sem haldið var 30. nóvember sl., voru afhent umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2016.

Nánar...

24. nóv. 2016 : Ferðamálaþing 2016

Samband íslenskra sveitarfélaga vill vekja athygli á árlegu Ferðamálaþingi sem haldið veðrur 30. nóvember nk.

Nánar...
Síða 2 af 10