Fréttir og tilkynningar: júní 2011

Fyrirsagnalisti

30. jún. 2011 : Nýir kjarasamningar

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undirritaði í gærkvöldi samning við Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands, Stéttarfélag verkfræðinga og Stéttafélag byggingafræðinga.

Nánar...

23. jún. 2011 : Fasteignamat 2012

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Þjóðskrá Íslands birti í dag fasteignamat fyrir árið 2012. Fasteignamatið miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2011. Matið er eingöngu birt á vefnum og geta fasteignaeigendur nálgast matið með rafrænum skilríkjum eða veflykli ríkisskattstjóra á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is sem Þjóðskrá Íslands rekur.

Nánar...

10. jún. 2011 : Hagræðingaraðgerðir í skólum

Grunnskoli

Dagana 18.-20. maí sl. héldu stjórnendur og starfsfólk skólaskrifstofa (Grunnur) vorfund sinn í Varmahlíð í Skagafirði. Starfsmenn frá sambandinu, mennta- og menningarmálaráðuneyti og fleirum var boðin þátttaka.

Nánar...

09. jún. 2011 : Halldór Halldórsson kjörinn forseti sveitarstjórnarvettvangs EFTA

SIS_Althjodamal_760x640

Sveitarstjórnarvettvangur EFTA, sem haldinn var í Hamar í Noregi í lok maí, kaus Halldór Halldórsson, formann sambandsins, forseta vettvangsins næsta árið og tekur hann við af Halvdan Skard formanni norska sveitarfélagasambandsins, KS. Næsti fundur verður væntanlega haldinn í lok nóvember í tengslum við EFTA fundi í Brussel.

Nánar...

08. jún. 2011 : Nýir kjarasamningar

SIS_Kjara_starfsmannamal_760x640

Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað tólf kjarasamninga undanfarnar vikur. 

Nánar...

07. jún. 2011 : Bráðabirgðaniðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaga

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Nú liggja fyrir bráðabirgðaupplýsingar úr ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2010. Þær byggja á niðurstöðum ársreikninga frá sveitarfélögum sem hafa 79,5% íbúa. Niðurstaðan er því ágætlega marktæk enda þótt hún eigi vitaskuld eftir að taka einhverjum breytingum eftir því sem fleiri ársreikningar berast.

Nánar...

07. jún. 2011 : Breyting á lögum um almenningsbókasöfn

SIS_Skolamal_760x640

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um almenningsbókasöfn en frumvarp þar að lútandi var flutt af mennta- og menningarmálaráðherra. Breytingin varðar gjaldtökuheimildir og eyðir óvissu sem uppi var um lagagrundvöll þjónustugjalda, dagsekta og bótagreiðslna frá notendum safnanna.

Nánar...