Fjármálaráðstefna
Fjármálaráðstefna 2025 í beinu streymi
2. október 2025
Fjármálaráðstefna 2025 verður sett á Hilton Reykjavík Nordica kl. 10 fimmtudaginn 2. október. Ráðstefnan verður í beinu streymi hér á vef Sambandsins.

Frá fjármálaráðstefnu 2024.