Sambandið

80 ára af­mæl­is­ráð­stefna Sam­bands­ins 11. júní – skrán­ing haf­in

6. maí 2025

Þann 11. júní 2025 eru 80 ár frá stofnþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga og mun Sambandið fagna áfanganum með afmælisráðstefnu sama dag.

Á ráðstefnunni verða fjölbreytt erindi um sögu og þróun sveitarfélaga, og áskoranir framtíðarinnar og ljósi varpað á mikilvægi sveitarstjórnarstigsins samfélag í gegnum árin. 

Frekari upplýsingar og skráningarform má finna hér. Frítt er á ráðstefnuna og öll velkomin.

Dagskrá:

13:30  Velkomin  

  • Jón Björn Hákonarson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga  

13:40  Ávarp og spjall við ráðherra 

  • Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra  

14:00 Ungt fólk og kosningar: Ekkert atkvæði – engin áhrif

  • Hulda Þórisdóttir, professor í stjórnmálafræði

 14:20  Saga og þróun sveitarfélaga 

  • Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði  

14:50  KAFFI  

15:15  Gervigreind og framtíð lýðræðisins  

  • Róbert Bjarnason, Citizen Foundation 

15:35  Ávarp og spjall við ráðherra 

  • Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra  

 15:50 Framtíðarsveitarfélagið 

 16:10  Ráðstefnulok.  

  • Margrét Sanders, varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga  

16:20  Tónlist og kokteill 

*Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.