Þann 11. júní 2025 eru 80 ár frá stofnþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga og mun Sambandið fagna áfanganum með afmælisráðstefnu sama dag. Á ráðstefnunni verða fjölbreytt erindi um sögu og þróun sveitarfélaga, og áskoranir framtíðarinnar. Frítt er á ráðstefnuna en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan.
Dagskrá
80 ára afmælisráðstefna Sambandsins