Forvarnir

Mál­þing For­varn­ar­mán­að­ar­ins 

24. október 2025

Málþing Forvarnarmánaðarins 2025 verður haldið fimmtudaginn 30. október kl. 9:00 – 12:00 í Félagsheimilinu Hlégarði, Mosfellsbæ & verður einnig í opnu streymi. Öll velkomin!

LÝÐHEILSUÁSKORANIR BARNA OG UNGMENNA

Samræmdar samfélagsaðgerðir frá þingi til þorps

DAGSKRÁ

9:00 Opnunarerindi og umræður

María Heimisdóttir, landlæknir

Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ

09:45 Að vera af erlendum uppruna í íslensku samfélagi

10:10 Starf byggt á bestu þekkingu – gögn og gott starf

10:35 Stafrænt umhverfi og markaðssetning gagnvart börnum og ungmennum

10:55 HLÉ

11:15 Riddarar kærleikans - hvað segja ungmennin?

11:25 Markvisst forvarnastarf í heimabyggð

11:50 Lýðheilsuáskoranir og lýðheilsuáætlanir samfélaga

Fundarstjóri er Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis.

Hægt er að skrá sig hér. Hlekkur á streymi verður settur inn í viðburðinn og inn á vef Forvarnardagsins í vikunni.