Í nýjustu þáttum Ráðhússins, sem eru nr. 10 og 11 í röðinni, ræðir Ólafur Þór Ólafsson sveitarstjóri Reykhólahrepps um sameiningar sveitarfélaga. Ólafur hefur tekið þátt viðræðum um sameiningar og gengið í gegnum þær bæði sem kjörinn fulltrúi og sveitarstjóri.

Tíundi þátturinn nefnist Hvað gerist þegar áhuginn kviknar?
Ellefti þátturinn nefnist Sameining samþykkt og hvað svo?