Menntun

Nið­ur­stöð­ur TAL­IS birt­ar

7. október 2025

Niðurstöður TALIS – stærstu alþjóðlegu rannsóknar á kennurum, skólastjórnendum og kennsluháttum hafa verið birtar á vef mennta- og barnamálaráðuneytisins.

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur birt landskýrslu fyrir Ísland um niðurstöður TALIS-rannsóknarinnar 2024. TALIS er stærsta alþjóðlega rannsókn á kennurum, skólastjórnendum og kennsluháttum og voru niðurstöður rannsóknarinnar birtar af Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) í dag.

Niðurstöður TALIS má finna hér.