Fara í aðalefni

Velferð

Ís­lenska æsku­lýðs­rann­sókn­in - Mál­þing

11. nóvember 2024

Hvað segja börn og ungmenni um styrkleika og áskoranir í lífi sínu? er yfirskrift málþings um niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar (ÍÆ) 2024 sem unnin er í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneytið, sem fer fram þriðjudaginn 12. nóvember kl. 14 - 16.30 í Hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands.