Velferð
Íslenska æskulýðsrannsóknin - Málþing
11. nóvember 2024
Hvað segja börn og ungmenni um styrkleika og áskoranir í lífi sínu? er yfirskrift málþings um niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar (ÍÆ) 2024 sem unnin er í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneytið, sem fer fram þriðjudaginn 12. nóvember kl. 14 - 16.30 í Hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands.
Málþingið verður einnig í streymi
Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á vef Háskóla Íslands.