Stjórn og starfsfólk Sambands íslenskra sveitarfélaga sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.

Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Skrifstofur Sambandsins verða lokaðar til mánudagsins 29. desember.
Opnunartímar yfir hátíðarnar er sem hér segir:
- 24. desember • Aðfangadagur LOKAÐ
- 29. desember • Opið 09:00-15:00
- 30. desember • Opið 09:00-15:00
- 31. desember • Gamlársdagur LOKAÐ