Samband íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnun standa saman að opnum fræðslufundi fyrir öll sveitarfélög landsins um umhverfisvottanir bygginga og græna hvata.
Fundurinn verður haldinn rafrænt á Teams þann 1. október n.k. Frekari upplýsingar um fundinn og skráningu á hann má finna hér á Facebook viðburði fundarins.