Morgunfundur Grænna skrefa SSNE SSNE, SSNV, Samband íslenskra sveitarfélaga og Svanurinn efna til opins fundar um hlutverk og tækifæri sveitarfélaga varðandi umhverfisvottanir, loftslagsstefnur, græn innkaup og framkvæmdir og ýmislegt fleira sem tengist umhverfismálum sveitarfélaga. Fundurinn verður haldinn á Hótel Kea og Sambandið hvetur starfsfólk og kjörna fulltrúa hjá sveitarfélögum á Norðurlandi til að mæta á staðinn. Fundurinn verður einnig á Teams og að sjálfsögðu er öllum sveitarfélögum hvar sem er á landinu velkomið að taka þátt.
Dagskrá:
10:00 - Opnun fundar. Finnur Ricart Andrason
10:05 - Ávarp ráðherra. Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis- orku- og loftslagsráðherra.
10:20 – Sveitarfélög sem drifkraftur grænna framkvæmda og innkaupa. Bergþóra Góa Kvaran og Guðrún Lilja Kristinsdóttir, Svanurinn
10:45 – Kaffipása
11:00 – Sérhæfð umhverfisfræðsla fyrir sveitarfélög. Ingunn Helga Bjarnadóttir og Hilmar Valur Gunnarsson, LOFTUM skólinn.
11:15 – Loftslagsstefnur sveitarfélaga – hvernig hámörkum við árangur? Finnur Ricart Andrason, Samband íslenskra sveitarfélaga
11:30 – Vinnustofa
12:00 - Fundi slitið