Samtök orkusveitarfélaga

Orku­fund­ur 2025

Samtök orkusveitarfélaga boða til orkufundar sem snýr að einu stærsta viðfangsefni samtímans: Orkumálum og hvernig sveitarfélög og ríki geta sameinað krafta sína. Fundurinn fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ mánudaginn 26. maí og hefst kl. 09:00.

26. maí 2025

Hljómahöll í Reykjanesbæ

Kl. 09:00

Skrá á viðburð