Laun og kjaramál
Almennt eru laun hjá sveitarfélögum ákvörðuð á grundvelli kjarasamningum en í miðlægum kjarasamningum er samið um forsendur launasetningar. Laun eru einnig ákveðin út frá röðun starfa í launaflokka í kjarasamningum (t.d. KÍ samningar) og mati á störfum samkvæmt starfsmati. Launaákvarðanir byggja einnig á mati á persónubundnum þáttum, svo sem viðbótarmenntun sem nýtist í starfi eða fyrri starfsreynslu.