Stafræn vegferð

Fyrsta vef­kaffi árs­ins 2026

8. janúar 2026

Fyrsta vefkaffi ársins 2026 fjallar um „forrit sem þú kaupir en notar ekki“.

Microsoft býður fjölmörg forrit og tól með M365 leyfum. Mörg geta nýst sveitarfélögum á fjölbreyttan hátt.

Í fyrsta vefkaffi ársins 2026 ætlum að skoða hvað er í boði og hverju er hægt að bæta við með litlum tilkostnaði. Kynnt verða forrit sem nýtast notendum, hjálpa til við sjálfvirkni og forrit sem tengjast upplýsinga- og netöryggi.

Vefkaffið fer fram á Teams mánudaginn 19. janúar kl. 09.00. Skráning fer fram hér.