Sambandið

Vinnu­stofa um skrán­ingu lög­heim­il­is án til­greinds heim­il­is­fangs

Sambandið býður sveitarfélögum að taka þátt í vinnustofu um skráningu lögheimilis í frístundabyggð. Vinnustofan er ætluð kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga. Vinnustofan verður haldinn fimmtudaginn 11. september klukkan 10:30-14 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vinnustofuna á tenglinum hér að neðan.

11. september 2025

Hilton Reykjavík Nordica

Kl. 10:30

Skrá á viðburð