Stafræn vegferð

Vef­kaffi - Vinnu­stofa Staðla­ráð Ís­lands og IS­O27001

Samband íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við Staðlaráð Íslands boða til vinnustofu um ISO27001 staðalinn þann 24. septenber nk. kl 8:30 – 10:00. Á vinnustofunni verður farið yfir gangverk staðlasamfélagsins og 27001 staðallinn notaður til að skerpa á hugmyndum um notkun staðla sem verkfæris til að ná árangri. Vinnustofustjóri er Guðmundur Valsson ritari FUT-Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni.

24. september 2025

Teams

Kl. 08:30

Skrá á viðburð