Stafræn vegferð

Staf­ræna teymi Sam­bands­ins með kynn­ing­ar­fund á Suð­ur­landi (Ár­nes­sýslu)

Stafræna teymi Sambands íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundum með sveitarfélögum í öllum landshlutum á næstu mánuðum. Á þessum fundum verður farið yfir helstu mál tengd stafrænni vegferð og stefnumörkun sveitarfélaga á því sviði. Stafræna teymið ætlar að heimsækja hluta af Suðurlandi (Árnessýslu) í október.

20. október 2025

Hveragerðisbær

Kl. 09:00

Skrá á viðburð

Dagskrá kynningarfundar

Stafræna teymið - til hvers?

1.Hvað gerum við?

2.Er verið að gera réttu hlutina?

a) Stefnumörkun sambandsins

b) Stafrænt stefna hins opinbera

3.Samstarfið við Stafrænt Ísland

Verkefni næstu 12 mánaða

Yfirlit yfir helstu verkefni á vegum sveitarfélaga og ríkisins

1.Verkefni samstarfsins

a) Fjárhagsaðstoðarverkefnið

b) NIIS2 og netöryggi

c) Skjalamálin

2.Ríkisverkefni

a) Frigg og skólamálin (MMS).

b) Barnaverndargátt (BOFS).

c) Byggingarleyfi (HMS).

d) Þjónustugátt vegna endurhæfingar (TR).

3.Hvar finnið þið upplýsingar

a) Teams hópurinn

b) Vefur Sambandsins

Stefnumörkun 2026 - 2030

1.Yfirferð yfir stefnumörkun í stafrænum málum 2022-2026.

2.Hvar kreppir skóinn að?

a) Þjónusta við íbúa

b) Rekstur

c) Innri starfsemi

3.Áherslur fyrir landsfund 2026