Skipulagsmál

Skipu­lags­dag­ur­inn 2025

Skipulagsdagurinn 2025 fer fram þann 23. október, kl. 9-16 í Háteig á Grandhótel og í beinu streymi. Skipulagsdagurinn er árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál. Venju samkvæmt beinum við sjónum að því sem efst er á baugi í skipulagsmálum.

23. október 2025

Grand hótel í Reykjavík

Kl. 09:32

Skrá á viðburð