Sambandið og innviðaráðuneytið boða til kynningarfundar um fyrirhugaðar breytingar á sveitarstjórnarlögum. Fundurinn er rafrænn og fer fram á Teams. Ráðuneytið mun kynna frumvarpið og svara spurningum í lok fundar. Smelltu hér til að tengjast inn á fundinn.
