Ungmennaráð

Ráð­stefna ung­menna­ráða sveit­ar­fé­laga 2025

Ráðstefna ungmennaráða sveitarfélaga 2025 fer fram 5. desember á Hilton Reykjavík Nordica. Ráðstefnan er haldin í tilefni af 80 ára afmæli Sambands íslenskra sveitarfélaga og er mikilvægur vettvangur fyrir samráð við unga íbúa landsins. Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu veitir Ingimar Guðmundsson (ingimar.gudmundsson@samband.is)

5. desember 2025

Hilton Reykjavík Nordica

Kl. 09:30

Skrá á viðburð