Umhverfis Ísland

Lofts­lags­dag­ur­inn 2025

Loftslagsdagurinn 2025 fer fram 1. október frá kl. 9 – 14 í Norðurljósasal Hörpu og beinu streymi. Þema dagsins: Framtíð í jafnvægi: Hvernig finnum við jafnvægi milli náttúru og aðgerða? Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfismálum hjá Sambandinu mun flytja erindi um loftslagsaðgerðir og skipulagsvald á ráðstefnunni. Dagskránna í heild sinni má sjá á vef viðburðarins: https://loftslagsdagurinn.is/

1. október 2025

Harpa, Norðurljósasalur

Kl. 09:00

Skrá á viðburð