Landshlutasamtök

Árs­fund­ur SSS 2025

Ársfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn 4. október 2025. Rétt til fundarsetu eiga kjörnir fulltrúar sveitarfélaga og boðaðir gestir. Nánar á vef SSS https://sss.is/vidburdir/arsfundur-sss/

4. október 2025

Kl. 10:00