Uppsögn af rekstrarlegum ástæðum og niðurlagning starfa
Uppsögn vegna rekstrarlegra ástæðna þarf að byggja á réttum og málefnalegum ástæðum og fylgja reglum stjórnsýslulaga. Fjallað er um niðurlagningu starfa í kjarasamningum.
Uppsögn vegna rekstrarlegra ástæðna þarf að byggja á réttum og málefnalegum ástæðum og fylgja reglum stjórnsýslulaga. Fjallað er um niðurlagningu starfa í kjarasamningum.