Ákvörðun um starfslok verður alltaf að byggja á lögum og málefnalegum sjónarmiðum. Því er nauðsynlegt að verklag við uppsagnir sé í samræmi við vandaða stjórnsýsluhætti og að fyrir liggi skrifleg gögn og upplýsingar um undirbúning og einstakar ákvarðanir.