Skylda til að tryggja gott starfs­um­hverfi, gera áhættu­mat og áætl­un um ör­yggi og heil­brigði á vinnu­stað 

Yfirmönnum ber skylda til að tryggja starfsfólki sínu gott starfsumhverfi og sjá til þess að gert sé áhættumat og skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar vinnustaðarins.