Yfirmönnum ber skylda til að tryggja starfsfólki sínu gott starfsumhverfi og sjá til þess að gert sé áhættumat og skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar vinnustaðarins.
Yfirmönnum ber skylda til að tryggja starfsfólki sínu gott starfsumhverfi og sjá til þess að gert sé áhættumat og skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað án tillits til stærðar vinnustaðarins.