Á vinnustöðum þar sem starfa fleiri en 10 á að vera til staðar öryggistrúnaðarmaður og öryggisfulltrúi. Þegar fleiri ein 50 starfa á einum vinnustað skal stofna öryggisnefnd.