Fræðslu-, starfsþróunar- og menntunarsjóðir
Í kjarasamningum er samið um greiðslu í fræðslu-, starfsþróunar- og sí- og endurmenntunarsjóði stéttarfélaganna. Um er að ræða sjóði sem veita starfsfólki sveitarfélaga, sveitarfélögum og stofnunum þess styrk til fræðslu, starfsþróunar og sí- og endurmenntunar.