Einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni, kynbundið ofbeldi og annað ofbeldi
Stjórnendum ber skylda til að taka á einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, kynbundnu ofbeldi og öðru ofbeldi sem komið getur upp á vinnustöðum.