Fara í aðalefni

Nám­skeið um virð­is­auka­skatt

Samband íslenskra sveitarfélaga efnir til námskeiðs um virðisaukaskatt miðvikudaginn 4. desember 2024 kl. 09:00. Námskeiðið er samvinnuverkefni Sambandsins og Deloitte og fer fram á Teams. Dagskrá fundarins má sjá á myndinni hér að neðan og þar undir er tengill inn á fundinn.

4. desember 2024

Teams

Kl. 09:00

Skrá á viðburð