Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn í sal E á 2. hæð Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 9. október kl. 08:30-09:30.
Skráning á fundinn fer fram á vefsíðu SSKS.
Dagskrá fundarins:
(a) Skýrsla stjórnar
(b) Ársreikningar og fjárhagsáætlun
(c) Ákvörðun um árgjald
(d) Umræður og ályktanir um orkumál
(e) Kosning þriggja manna í stjórn og þriggja manna til vara
Stjórn skiptir með sér verkum.