Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga

Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga verður haldinn í fjarfundi fimmtudaginn 5. nóvember 2020, kl. 13:00. Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf. Nauðsynlegt er að skrá sig í gegnum vefsíðu fundarins.

Nánari upplýsingar veitir Valgerður F. Ágústsdóttir starfsmaður samtakanna.