Breyt­ing­ar á störf­um og hreyf­an­leiki starfs­fólks sveit­ar­fé­laga

Heimilt er að gera breytingar á störfum starfsfólks eða flytja starfsfólk til í starfi. Flutningur á milli starfa getur bæði komið að frumkvæði starfsfólks eða vinnustaðarins/.