Netöryggi verður sífellt mikilvægara í starfsemi sveitarfélaga eins og annarra. Stafræna teymið boðar til kynningar um netöryggismálin. Búið er að vinna leiðbeiningar, upplýsingar og sniðmát til að aðstoða sveitarfélögin.

Netöryggi
Netöryggi verður sífellt mikilvægara í starfsemi sveitarfélaga eins og annarra. Stafræna teymið boðar til kynningar um netöryggismálin. Búið er að vinna leiðbeiningar, upplýsingar og sniðmát til að aðstoða sveitarfélögin.
