Landsþing

Lands­þing Sam­bands­ins 2026

23. september 2026

Hof á Akureyri

Kl. 10:02

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2026 fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 23.-25. september.

Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Landsþing kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Á því ári sem almennar sveitarstjórnarkosningar eru haldnar skal landsþing þó haldið í september eða október.

Um fjölda aðalfulltrúa á landsþing má lesa í 5. grein Samþykkta Sambandsins.

Skráningarhlekkur kemur hingað inn þegar nær dregur.