Fréttir


Sambandið

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

16.4.2014 : Framtíðarstarfið – átaksverkefni um eflingu leikskólastigsins hefst í dag

Í byrjun árs 2012 skipaði þáverandi mennta- og menningarmálaráðherra starfshóp til að setja fram aðgerðaráætlun í því skyni að fjölga þeim sem sækja um leikskólakennaranám og stuðla þannig að nauðsynlegri nýliðun meðal leikskólakennara.

Lesa meira
 
gerdur

16.4.2014 : Nýr framkvæmdastjóri LSS

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs, en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins frá stofnun hans árið 1998.

Lesa meira
 
Ungt-folk

15.4.2014 : Úthlutað úr Sprotasjóði skólaárið 2014 til 2015

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytisins fyrir skólaárið 2014-2015. Alls bárust 124 umsóknir til sjóðsins og var heildarfjárhæð umsókna rúmar 259 millj. kr. Veittir voru styrkir til 37 verkefna að fjárhæð tæplega 50. millj. kr.

Lesa meira
 
SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

15.4.2014 : Könnun á kjörum sveitarstjórnarmanna og framkvæmdastjóra sveitarfélaga 2014

Hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur í sjöunda sinn tekið saman upplýsingar um kjör kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum og kjör starfandi sveitar- og bæjarstjóra. Þessar skýrslur hafa verið gerðar á tveggja ára fresti frá árinu 2002. Annars vegar er hún framkvæmd á kosningaári og hins vegar á miðju kjörtímabili.

Lesa meira
 
SIS_Skolamal_760x640

14.4.2014 : Könnun á starfsemi frístundaheimila

Starfshópi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis  um  málefni frístundaheimila (lengda viðveru) fyrir nemendur á grunnskólaaldri  var falið að skoða hvort þörf sé á að kveða með skýrari hætti í löggjöf um starfsemi frístundaheimila fyrir nemendur á grunnskólaaldri.

Lesa meira
 

Eldri fréttir
Útlit síðu: