Vorfundur SATS

Vorfundur SATS 2024 verður haldinn dagana 18. og 19. apríl nk í Borgarbyggð. Fundurinn verður haldinn í Menningarsetrinu Hjálmakletti, sal Menntaskóla Borgarfjarðar.

Nánari upplýsingar um fyrirlestra og skráningu á fund verða sendar út þegar nær dregur.

SKRÁNING HÉR

Drög að dagskrá

Fimmtudagur 18. apríl
10:00Skráning hefst í Menningarsetrinu Hjálmakletti
10:45Setning Vorfundar
11:00Fyrirlestrar
12:00Léttur hádegisverður
13:00Fyrirlestrar 
15:00Fyrirlestrar
16:00Sjónarmið heimamanna
16:30Skoðunarferð í höndum heimamanna
19:00Hátíðarkvöldverður í boði bæjarstjórnar Borgarbyggðar
Föstudagurinn 19. apríl
09:00Fyrirlestrar
09:30Skoðunarferð fyrir maka og gesti þátttakenda
10:30Kaffi
11:00Fyrirlsetrar
11:30Aðalfundur SATS
12:00Hádegisverður
13:00Fyrirlestrar
15:00Skoðunarferðir og heimsóknir
19:00Kvöldverður að hætti SATS
Fyrirlestrar

Stafrænt ferli sveitarfélaga - HMS Kostnaður og tekjur sveitarfélaga í úrgangsstjórnun - Sambandið Hvað má hringrásarhagkerfið kosta sveitarfélögin? - Sambandið Sáttameðferð sýslumanns – HMS WATERPROOFING FULLBONDED MEMBRANES AND WATERBARS - Sika Comfort Flooring with soundproofing - Sika  Færsla þjónustu götuljósa frá Veitum/ON yfir á sveitarfélög – Reykjavíkurborg/Liska Brunabótamat í ljósi nýjustu atburða í Grindavík - HMS Rekstur og viðhald á blágrænum ofanvatnslausnum - Verkís Samstarf við sveitarfélögin - Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir FSRE  Rennslislíkön af fráveitukerfum - EFLA Náttúruvá – Veðurstofan Grandertækni Eldgos og ofanflóð - Veðurstofan COWI Street View production Iceland-24 – Mannvit

Gistimöguleikar - bent er á að gisting er á ábyrgð hvers og eins

Hótel Borgarnes, https://hotelborgarnes.is/ B59 Hótel, https://www.hotelvesturland.is/ Englendingavík, https://www.englendingavik.is/ Blómsetrið, https://blomasetrid.is/ Svo er alltaf eitthvað að finna á booking.com

Nánari upplýsingar veitir stjórn SATS